Monday, December 24, 2007

Kertasníkir


Kertasníkir
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Þrettándi var Kertasníkir,
Það var meiri aulinn
alltaf kom hann síðastur
andskotans staulinn.

Hann elti litla labtoppa,
sem lágu vítt og breytt
og vildi krassa öllum þeim
en uppskar ekki neitt

1 comment:

Arnar Olafsson said...

Mjög gott og skemmtilegt. Gleðileg Jól kæri vinur.