Sunday, December 23, 2007

Ketkrókur


Ketkrókur
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Ketkrókur, sá tólfti,
kunni á ýmsu lag.
Hann þræddi allar tölvurnar
á Þorláksmessudag.


Hann krækti sér í kortanúmer,
þegar kostur var á.
En stundaði svo svindl
þegar stuð á honum lá.

1 comment:

Anonymous said...

hvar ertu??? Ætlaði að sjá veiði-video hjá þér um jólin.