Thursday, December 13, 2007

Giljagaur


Giljagaur
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Giljagaur var annar,
hann gældi vel við sinn.
Hann skreið á milli tölva
með skaufann upp að kynn

Hann faldi sig í básunum
Fleigði sér og glotti
meðan fjósakonan átti
við fjósamanninn gotti.

2 comments:

Helga said...

fannst mér seinni vísan hálfgert hnoð... gotti... hehe
annars ágætt og rétti jólaandinn :)

Anonymous said...

held líka að þessi sveinn sé frekar mikið fyrir hnoð!!