Tuesday, July 25, 2006

Böggi, Katrin og einkasonurinn Daníel

Einhverjir bestu vinir sem unnt er að eiga, ákváðu að eiga hvort annað. Skíra má einnig frá því að einkasonurinn var skírður líka í einni svipan á laugardaginn var í Eiðakirkju. Mikið hefði ég viljað getað tekið þá í gleðinni með þeim en Bjössi var eini kandidat gamalla félaga sem komst í giggið. Því var hann látinn taka myndina, að sjálfsögðu. Til hamingju með framtakið.

(Það má til gamans geta að það voru auðvitað fleiri á vappi þarna um þetta leiti, það er bara svo gaman að segja frá þessu svona.)

3 comments:

Þórunn Gréta said...

Æ en undursamlega ofur dásamlegt eitthvað! Til hamingju þau. En þú átt bók hjá mér síðan á Kaplaskjólsveginum, Hver er ég? Stjörnumerkjabókina góðu. Koddu endilega í heimsókn og náðu í hana næst þegar þú átt leið um Reykjavíkina.

Sveinn said...

Hey
Til hamingju Bjöggi og fjölskylda.
Hlynur til hamingju með sjálfan þig líka

Anonymous said...

I have been looking for sites like this for a long time. Thank you! http://www.little-rock-arkansas-flowers.info/Agapanthus-flower.html Blue lotus petals women peeing links western digital 80 gb hard drive how much can i put in 401k big black dicks wilton red petals ssears area rugs