I dag fórum við Vigfús í hjólatúr rétt fyrir utan kjarna Köben, við fórum í villtan skóg Héraskóg, ef maður þýðir það. Þar hjóluðum við fjallahjólaleiðir fram og til baka. Mjög gaman, nema hvað að það hefði verið betra að vera ekki á götuhjóli eins og ég var. En fyrst Tvingó komst ýmsa fjallvegi, þá er ekkert úr vegi að keyra utanvegar á hjóli, er það?
Allavega, þetta var snilld, maður þarf að gera meira af þessu.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
kúl, kúl... en heyrðu Hlynur, Hvað ætlar þú að vera lengi í DK... allan næsta vetur? Ertu ekki með skype eða e-ð? væri gaman að heyra í þér!
kv.
Elín LBHÍ
Njóttu lífsins drengur...
Þú ert maðurinn. bk. Frikki
fridrikmar.whitehouse.gov
Njóttu lífsins drengur...
Þú ert maðurinn. bk. Frikki
fridrikmar.whitehouse.gov
Hæ hó
jeg heiti HlynurSig á SKYPEinu
Post a Comment