Sunday, July 23, 2006

Vigfús og Hlynur í Héraskógi í DK

I dag fórum við Vigfús í hjólatúr rétt fyrir utan kjarna Köben, við fórum í villtan skóg Héraskóg, ef maður þýðir það. Þar hjóluðum við fjallahjólaleiðir fram og til baka. Mjög gaman, nema hvað að það hefði verið betra að vera ekki á götuhjóli eins og ég var. En fyrst Tvingó komst ýmsa fjallvegi, þá er ekkert úr vegi að keyra utanvegar á hjóli, er það?
Allavega, þetta var snilld, maður þarf að gera meira af þessu.

4 comments:

Anonymous said...

kúl, kúl... en heyrðu Hlynur, Hvað ætlar þú að vera lengi í DK... allan næsta vetur? Ertu ekki með skype eða e-ð? væri gaman að heyra í þér!
kv.
Elín LBHÍ

Anonymous said...

Njóttu lífsins drengur...

Þú ert maðurinn. bk. Frikki

fridrikmar.whitehouse.gov

Anonymous said...

Njóttu lífsins drengur...

Þú ert maðurinn. bk. Frikki

fridrikmar.whitehouse.gov

Hlynur Gauti Sigurðsson said...

Hæ hó

jeg heiti HlynurSig á SKYPEinu