Monday, July 28, 2008

Heiðrún Líf Jónsdóttir


Heidrun Lif Jónsdóttir
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Heiða litla var skírð í Vaþjófsstaðakirkju í gær. Jeg og Ester systir fengum það hlutverk að vera Guðforeldrar barnsins, algert æði.
Persónulega var ég reyndar hálf lélegur í athöfninni sjálfri (kenni ástandi fyrri nætur um (Bræðslan)) en þetta fór allt vel fram og veðrið, góðan dag HOT LIKE HELL.
En allavega...

Til lukku Hulda og Jón og já, auðvitað allir

No comments: