Wednesday, May 09, 2007

Vinstri Grænn


Vinstri Grænn
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Jeg rakst á svolítið þegar ég leit inn hjá vini minum Finni (finnurtg.blogspot.com/) en þar var Bifrastar linkur á skoðanakönnun, eða eitthvað sem "segir" manni hvaða hreifingu maður styddi fyrir þessar kosningar.

Niðurstöðurnar voru þessar.



Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 18.75%
Stuðningur við Samfylkinguna: 25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 30%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 40%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 52%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 87.5%

Hvar stendur þú?
þú getur kannað það á
http://xhvad.bifrost.is/

6 comments:

Anonymous said...

snilldar sída tharna flokkasídan!
mjér finnst framsókn hinsvegar vera ad fá hættulega h a prósentu hjá thjér kútur..
skamm skamm ;)

raabz

Anonymous said...

hjér er minns:

Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 12.5%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 10%
Stuðningur við Samfylkinguna: 25%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 62.5%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 29%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 30%
thetta er miklu betra :D
kv. rabbz

Anonymous said...

Sæll Hlynur, ég vildi bara segja þér að ég var hér!!! Vona að þú hafir kosið rétt! ;) Kveðja, Tinna www.blog.central.is/tinns

Anonymous said...

Sæll og blessaður Hlynur. Þetta er Pétur Björnsson sem þú lánaðir tökuvélina þína í fyrra fyrir víkingamynd. Þetta komst svo að lokum inní Makkann minn og ég er búinn að klippa hana þar og setja á disk. Ég er að hugsa um hvort að þú vildir að ég sendi þér eintak til þess að sjá afraksturinn á okkur?
Ef svo er þá geturu sent mér póst á andakill_petur@hotmail.com.

Hlynur Gauti Sigurðsson said...

sæll Pétur,

Mikið óskaplega er ég ánægður með ykkur núna. Þetta gátuð þið, eftir mikla
baráttu geri ég ráð fyrir. Þú þarft ekkert að vera að senda mér afrakstuinn
strax, þar sem ég veit engan veginn hvar ég muni verða í niður kominn í
heimunum þetta sumarið. Mér þætti þó óskaplega gaman að sjá þetta.

Anonymous said...

[url=http://www.playatonlinecasinos.com/]online casino[/url] [url=http://www.casinovisa.com/how-to-play-online-roulette/]online casino[/url] , [url=http://www.concordiaresearch.com/games/roulette/index.html]Casino gratuiti[/url] , [url=http://www.realcazinoz.com/port]free casino[/url] , [url=http://www.avi.vg/category.php?a=sex4sexx&cid=44]dongs[/url]