Sunday, December 10, 2006

Jólafrí í skóla


Jólafrí í skóla
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Nú eru ný plön í gangi. Var rétt í þessu að kaupa miða frá Rvk til Egs.

Ég sem sagt kem á Skerið þann 16. des um kaffileitið
Kem til Rvk þann 17. des um millileitið
Flýg austur þann 19. des á hádegi
Kem mér einhvernveginn suður aftur einhvertíman fyrir þann 4. jan, því þá á ég pantað flug til Kónksins Köben.

Annars á Íris Bestaskinn afmæli á morgun og megum við vera stolt. Ég er það amk.

3 comments:

Anonymous said...

Nokkrar myndir til að gleðja þig í skammdeginu.. þar á meðal Diddi að nudda þig?! hvað var það?

www.dagnyberglind.myphotoalbum.com

Anonymous said...

Það verður heitt á könnunni

Anonymous said...

hæ gæ :) leitt að hafa ekki rambað á þig fyrir austan um áramótin :)