Friday, March 31, 2006

Sinueldar, sprengja springur


Sinueldar, sprengja springur
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Sinueldar á Mýrunum í Borgarfirði, Nokkrir kílómetrar af eldlínu lögðu Mýrarnar í dag. Ég ásamt fríðu föruneyti (Egill, Rabbi, Þórdís ásamt norskum hippa, Björn, sko nágranni) löglum leið okkar til að athuga þetta nánar, kom þá skemmtlega í ljós að eldurinn sótti á vindinn, þ.e. reykinn lagði úr landi en eldurinn sótti á landið, en hann fór svona 10 cm á mínútu. Á myndinni er ég annars að hlaupa frá sprengju sem ég kom ekki fyrir þarna fyrir aftan.