Monday, November 21, 2005

Árshátíð=Tjakk


Árshátíð=Tjakk
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Það var árshátíð á laugardaginn, við á 3 ári spiluðum Nast boy, trabant, og útlöglðum það á nestisbox. Þetta tókst með afbrygðum vel og hér má sjá nokkra meðlimi í sínum búingum eftir tónleikana og við vorum að Tjakka, jee, þvílíkt stuð þessi árshátíð. Nema hvða ég er enn verulega þunnur eftir hana.

3 comments:

Anonymous said...

já snilldar hátíð, gleðilega eftirhátíð og takk fyrir dansinn

Anonymous said...

sérstaklega fyndið þegar ég ætlaði að tjakka Helga en misreiknaði hann eitthvað og tjakkaði klukkuna hans og meiddi mig í lifbeininu. Hhahaha

Sveinn said...

Persónulega verð ég að viðurkenna að þú ert bæði sterklegri og meira sexy en superman í þessum búningi.