Wednesday, February 02, 2005

Twingo Star


Renault Twingo Star
Originally uploaded by Hlynur Sig.

ekinn 155.þús km
árgerð 1994 (verið í eigu Hlyns frá 1997)
Fjallabíll (hefur farið á Dalatanga sem og Strandirnar Vestra)
Flutningabíll (getur flutt fullvaxinn ískáp sem og tvíbreitt rúm landshluta á milli)
Sportbíll (þarf ekki að skíra það út)
Smábíll (kemst í öll bílastæði sem og ekki stæði)
Verð: Hæstbjóðandi. .

3 comments:

Ásta Kristín said...

Jahérnahér. Og hvad naest? Selurdu úr thér sálina í Kolaportinu?

Hlynur Gauti Sigurðsson said...

'Asta: þú meinar, helduðu að ég geti kannski fengið meira fyrir sálina? það er vissulega nokkur til í þessu hjá þér.

Sveinn said...

Seldu hann bara og farðu svo í kynskiptiaðgerð fyrir peningana. Því ég kem hvort eð er ekki til með að þekkja þig eftir að hann er farinn frá þér.