Í gær var grímuball hjá okkur Hvanneyringum, á Valfelli. Það lukkaðist afskaplega vel. Ég valdi mér það vandasama hlutverk að vera Holsten-dós í fyrra, þannig að því liggur beint við að halda þemanu eins og sjá má, var ég Prins Kristian í ár. Einhverra hluta vegna hlotnuðust mér engin verðlaun þetta árið, en það er allt í lagi, það verða fleiri að fá að njóta vafans.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Töff
Post a Comment