Friday, February 18, 2005

Holsten 2003


grímuball 02
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Grímubúningurinn sem ég klæddist á grímuballinu í fyrra. Þá var ég svo mikið sem Holsten bjórkútur/dós, hannað, útfært og unnið af sjálfum mér. Efniviður var rafmagnsrör og tau, svo málaði ég Holsten merkið með akríllitum.

No comments: