Tuesday, December 21, 2004

Jolakveðja

Nú koma jólin bráðum, skv. dagatalinu.
Mér skilst að hefðin sé að senda út jólakort til væntumþykjufólks, og það vil ég líka gera. Einn galli og ekki galli, mig langar að senda svo mikið af kortum að ég á í kristilegu basli með að koma þeim frá mér. Því gerði ég lítið Video sem ég hafði hugsað mér að senda á fólk, en svo kom það út að það var 17 MB, stórt sem sé. Ekki hægt að senda á smærri netþjóna sbr. Hotmail og co. Þar sem ég er ekki enn kominn í samband heimasíðugrallarakalla þá get ég ekki sett þetta hér, eins og ég hefði helst villjað. ÞÁ, vil ég biðja ykkur, vini og vandamenn, sem hafa stórt minni á pósthólfi að senda mér addressuna í COMMENTS og ég reyni að senda ykkur þetta á það, eins fljótt og ég get, vonandi fyri jólin.

Eitt enn, komi upp vandamál með að keyra þetta vil ég benda á QuickTime

http://www.apple.com/quicktime/download/

Að lokum, hvis ég skrifi ekki aftur fyrir jól, vil ég segja:

Gleðileg Jól og allt það...
Kveðja Hlynur

Es. loksins tókst mér að koma að mynd.

1 comment:

Þórunn Gréta said...

Hæ, ég er með póstfangið thgret@gmail.com, hlakka til að sjá og takk fyrir kveðjurnar á mínu bloggi ;)