Tuesday, December 21, 2004

Hlynur og hasar

Hlynur og hasar
Hlynur og hasar,
originally uploaded by Hlynur Sig.
Hér má sjá Hlyn, gægjast og skoða umhverfið husandi "hvaða ramma á ég að velja núna" síðar kom í ljós að hann var farinn að síga, eins og flest allir aðrir. Hann stóð sig með prýði og komst klakklaust niður. Normaðurinn og photamakerinn frægi, Mari, tók þessa mynd.

No comments: