Monday, December 13, 2004

Jarðvegsfræði

Jarðvegsfræði er skemmtilegt fag. Ég er á því að lesa mér aðeins betur til um það. Ég hef nefnilega lúmskan grun um það að þessi eini dagur sem ég lagði mig fram við lærdóm í gæri hafi ekki verið alveg nóg, það vantaði held ég herslumuninn, ég náði samt að átta mig á því að þetta er ekkert svo mikið mál. En Jólin koma sér ágætlega.
Þá er bara að fara að læra fyrir næsta og er ég meira að segja byrjaður, ég er bínn að setja IRON MAIDEN í botn. Það lofar góðu, svo hlusta ég á það í svona klst, og fer svo í tölvustofuna að vinna, þar sem ég er að vinna á forrit sem er ekki til í MAC. Nefnist Microstation, ágætis forrit, en því miður fyrir það, þá er það ekki til í MAC. Þ.a.l. á enga framtíð fyrir sér.

3 comments:

Sveinn said...

Það er alveg satt Iron Maiden á framtíðina fyrir sér.

Anonymous said...

Hafþór Snjólfur: Skemmtileg tilviljun. var að skila 15 bls skýrslu um andosol jarðveg í seinustu viku ;)

Anonymous said...

A capillary action and potential energy question.

If you have the time, please help. Thx.

http://www.scienceforums.net/topic/54128-continuous-frictioned-motion-machine/page__st__55

Thx. - Mary Samson