Ég hef sagt einum einstaklingi frá blogginu mínu, bara einum, og nú vita það allir, að mínu viti. Mér finnst það svolítið fydið í ljósi þess að ég var bara að prófa að gefa út svona blogg, jahh, til að vera með, í ímyndunarviki minni. Það er spurning hvort við erum að tala um þess háttar voru sem er svo mögnuð að hún auglýsir sig sjálf eða... allavega, ég er með magakrampa úr hlátri, ég kenn ekki einu sinni á þetta blogg, fyrir utan að ég er ekki búinn að tileinka mér það nóg til að ég sé sáttur við það, því, mér finnst ég aldrei hafa tíma til að segja frá öllu því sem ég geri, og fólkið í kryngum mig. Kannski ef ég myndi bara tengja videovélina við bloggið mundi þetta vera auðveldara, þar sem, jú, ég á orðið slatta af efni af mér og mínum, og meira að segja hinum líka,
Ég er greinilega þreyttur, er farinn að bulla (eins og ég hafi aldrei gert það áður), að endingu vil ég bara þakka fyrir brjálaðaselgar góðar undirtektir á ekki annars svo merkilegum miðli.
...zzz
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Nei Hlynur þetta er merkilegur miðill sem miðlar merkilegum manni til okkar sem sakna hans. Hlynur þú ert einstaklega fagur maður bæði á sál og líkama. Haltu áfram að gefa út fréttir af þér og búðu til krækjulista með MÉR á innan viku annars afneita ég þér og tek allt til baka sem ég sagði hér að ofan.
7 dagar til stefnu Hlynur. Rennur út 13. október 2004.
Ástarkveðja
Hæ sæti :)
Fancy meeting you here.. mun linka á þig svo það er eins gott fyrir þig að standa þig í stykkinu. Hafðu það gott á meðal bændanna.
Harpa
hæ Hlynur minn!! fann bloggið þitt frá Sjafnari... snilld!! Bið að heilsa þér... Aldísin
í dag er 13. október. Pressan eykst. Þú hefur tíma til miðnættis.
Post a Comment