Wednesday, January 28, 2009
"Líf í nýju ljósi "procidis.com
Besta barnaefnið. Það er gaman að rifja upp gamalt barnaefni, í dag er það ekki á horfandi og finn ég til með þessum börnum að fá einungis að horfa á Stubbana. Sumt er skárra en annað reyndar, en ekkert slær út "líf í nýju ljósi" þættina.
http://www.procidis.com/
og svo koma múmínófreskjurnar þar ekki langt á eftir
http://inter9.tampere.fi/muumilaakso/ (ath, á finnsku)
en þegar ég var að leita að "frum"nafni "líf í nýju ljósi" þáttanna (ætlaði mér að ná í einn eða tvo þætti til gamans) komst ég á snoðir um ýmislegt, Ath t.d. þennan link.
http://www.baggalutur.is/gestapo/viewtopic.php?t=8860&postdays=0&postorder=asc&start=18&sid=75260ea28032d22dc5ce7838b12644f4
skemmtileg lesning um góða tíma.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
áttu þættina kútur? væri töff vídjókveld sko :P
wraabbs
einn, en það eru til fleiri...
Veistu nokkuð hvar er hægt að sækja þá á torrent á ensku?
Post a Comment