Tuesday, December 18, 2007

Skyrjarmur


Skyrjarmur
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Skyrjarmur, sá áttundi,
var skelfilegt naut.
Hann hennt af msn´i
og hrellti og braut.

Hann huggðist ætl´að perrast
við hjartnæmt saklaust lið
en hafði ekkert út úr því
nema hellings langa bið

No comments: