Tuesday, December 18, 2007

Askasleikir


Askasleikir
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Sá sjötti Askasleikir,
var alveg dæmalaus
Hann rak fram undan skjánum
sinn rotna ljóta haus.

Þegar fólkið kveikti forrit
fyrir krakka að leika,
hann slunginn var að ná þeim
með að slökkva og kveikja.

No comments: