Wednesday, November 08, 2006

Afmælisbarnið Hilda


Afmælisbarnið Hilda
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Ein mest besta vinkona mín átti afmæli þann 6 nóv. Listamaðurinn Blonk fékk mig til að hjálpa sér við gerð lítils skemmtiþáttar í því tilefni, Saman unnu félagarnir Blonk og Acerinn að þessu myndbandi. Myndbandið í held má sjá á myspace.com/acerinn en þetta er demoútgáfa frá listamanninum Blonk.

1 comment:

Hvar er Axel!!! said...

sæll

kv. Sindri