Sunday, August 20, 2006

Hópmynd frá noregi


Hópmynd frá noregi
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Ég, ásamt fríður föruneyti frá Hvanneyri (Ragnar, Helgi, Helgi, Svana, Hrafnhildur, Magga, Valdi, Guffa, Halla, Benni, Helga, Birta í fylgd Önnu Guðrúnar) fórum til Noregs, Svíþjóðar og í loksin til Álandseyja í 10 daga. Hópurinn kvaddi mig í Stokkhólmi en þar hitti ég mömmu og Úlla sem voru að flakka um skandenvíu. Þau voru svo góð að skutla mér til Köben, en það var þvílík för. Í Köben voru svo Ester systir ásamt famelíu sinni og reyndar famelíu maka síns líka. alveg magað. Ekki má Grleyma Jóni Rafnari, hann er hér líka og það er nóg að gera.. má ekki vera að því að skrifa meira. verða að fara að........

1 comment:

Arnar Olafsson said...

Sæll Hlynur minn! Mikið er nú gaman að fá að fylgjast með yður í útlöndu og ég vona að allt gangi vel hjá þér og öðrum í gamla bekknum sem sitja nú víða á námsbekkjum erlendis. þú skyldir eftir stórt skarð á Hvanneyri sem erfitt er að fylla enda ertu stór strákur. Ég bið kærlega að heilsa þeim sem ég þekki þarnar úti og þá sérstaklega honum Rabba. Bestu baráttukveðjur, Addi, nemandi á fjórða ári í umhverfisskipulagi.