Thursday, August 04, 2005

Gragaesadalur


Gragaesadalur
Originally uploaded by Hlynur Sig.
Verslunarmannahelgina var haldin í grágæsadal í góðra vina hópi. Á myndinni má sjá... æ bara hina og þessa... og eins og maðurinn sagði: Það var meira gaman en venjulegt gaman.

3 comments:

Anonymous said...

Sjálfst er þetta ágætis dalur en Herjólfsdalurinn var nú skemmtilegri.

Anonymous said...

Þú mættir alveg að ósekju vera duglegri að blogga Hlynur minn. þú er bráðefnilegur. Hlakka til að fylgjast með þér í náminu. Hafðu samband við okkur ef þú þarft á aðstoð að halda.

Anonymous said...

Ha Laufey Eiríksdóttir???
Hlynur ert þú það sem við kölluðum í gamla daga kennarasleikja ??? :)